12.04  Slóst í ferð með 20 vel búnum jeppum í dagsferð um Bláfjalla svæðið. Bráð skemmtilegt fjölskyldufólk og einstaklingar sem langaði að sjá hvað bjóða mætti tækinu í torfæruakstri (og margir þurftu að taka fram skóflu og dráttartóg,)  enn ekki síst að njóta góða veðursins og sólarinnar, þetta var þægileg ferð, afslöppuð og góður laugardagur. Takk fyrir mig. 

Ein athugasemd við “Ferð með Arctik Trucs”
  1. Jóhanna Reykjalín segir:

    Sæll frændi. Gaman að lesa um þig, og sérstaklega gaman að lesa gamlar sögur frá Hauganesi, eins og söguna af Balla. Afi var greinilega hetja 🙂 Flottur Willys líka. Heldur honum greinilega vel við.
    Bestu kveðjur
    Jóhanna Raggadóttir

Skráðu athugasemd